6. — 9. júní 2025
Patreksfjörður

Chequ­ered Flags Of Our Fathers

Árni Magnússon

Leikstjóri
Árni Magnússon
Framleiðandi
Marie Hession, Cey Sesiguzel
Kvikmyndataka
Laurens Scott
Myndvinnsla / klipping
Marc Richardson
Tónlist
Romantika – Apparat Organ Quartet
Hljóðvinnsla
Peter Butler

Heimildamynd sem fjallar feðgana Andy og Albert Carter. Andy er atvinnumaður í kvartmíluakstri og er að þjálfa Albert, fjögurra ára son sinn, til þess að vera atvinnumaður í akstursíþróttum í framtíðinni. Myndin er gluggi inn í líf þeirra feðga og tekur á málum eins og uppeldis- og þjálfunaraðferðum Andy Carter og skoðunum hans á sínum eigin aðferðum og aðferðum annarra foreldra. Andy Carter er maður með miklar skoðanir og hann situr ekki á þeim.

Styrktaraðilar

logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo