Buy Nothing Day
Páll Grímsson
Leikstjóri
Páll Grímsson
Framleiðandi
FreyjaFilm Inc
Kvikmyndataka og viðtöl
Jeff Renfroe, Páll Grímsson, Ben Brooks, John Choi
Klipping
Páll Grímsson, Jeff Renfroe
Í nóvember á hverju ári standa allar stærstu verslunar- keðjur Bandaríkjanna fyrir sinni árlegu Þakkargjörðardags útsölu. Þúsundir manna bíða klukkustundum saman í löngum röðum eftir að hurðir búðanna opnist. Heimilda- myndin Buy Nothing Day fjallar um atburði dagsins og fólkið sem tekur þátt í gjörningnum. Takið vel eftir.