22. — 25. maí 2026
Patreksfjörður

Buy Nothing Day

Páll Grímsson

Leikstjóri
Páll Grímsson
Tegund
Frumsýning
Framleiðandi
FreyjaFilm Inc
Kvikmyndataka og viðtöl
Jeff Renfroe, Páll Grímsson, Ben Brooks, John Choi
Klipping
Páll Grímsson, Jeff Renfroe

Í nóvember á hverju ári standa allar stærstu verslunar- keðjur Bandaríkjanna fyrir sinni árlegu Þakkargjörðardags útsölu. Þúsundir manna bíða klukkustundum saman í löngum röðum eftir að hurðir búðanna opnist. Heimilda- myndin Buy Nothing Day fjallar um atburði dagsins og fólkið sem tekur þátt í gjörningnum. Takið vel eftir.

Styrktaraðilar

logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo