
Börn hafsins
Jóhann Sigfússon
Leikstjóri
Jóhann Sigfússon
Framleiðandi
Anna Dís Ólafsdóttir
Klippari
Marteinn Ibsen
Aðstoð við kvikmyndatöku
Kári Ísleifur Jóhannsson
Handrit
Anna Dís Ólafsdóttir
Reyndu að halda í þér andanum í 5 mínútur, kafa niður á 30 metra dýpi og veiða þér fisk með spjóti – án nokkurra köfunargræja. Ómögulegt? Ekki fyrir Moken þjóðflokkinn, betur þekkta sem sjávarsígauna sem búa við strendur Thaílands. Þessi börn hafsins, einir slyngustu fiskveiðimenn sem uppi hafa verið, standa á tímamótum í dag þar sem þeir eru hægt og bítandi að missa dvalarstaði sína við strendurnar og hverfa inn í thaílenskt þjóðfélag.