
Bóndinn og verksmiðjan
Barði Guðmundsson
5. júní
14:15
Leikstjóri
Barði Guðmundsson
Framleiðandi
Hrafnhildur Gunnarsdóttir
Stjórn kvikmyndatöku
Hrafnhildur Gunnarsdóttir og Helgi Felixsson
Klipping
Anna Þóra Steinþórsdóttir
Tónskáld
Bubbi Morthens og Margrét Rán
Hross á bæ í Hvalfirði veikjast hvert af öðru vegna meintrar flúormengunar frá álverksmiðju í nágrenninu. Bóndinn sem er tilneyddur til að slátra gripunum vegna veikindanna, tekst á við stóriðjuna, yfirvöld og nágranna sína til að komast að hinu sanna í málinu en á hún við ofurafl að etja?