Bokashi
Tumi Bjartur Valdimarsson
27. maí
11:40
Leikstjóri
Tumi Bjartur Valdimarsson
Framleiðandi
Karim Iliya
Klipping
Tumi Bjartur Valdimarsson
Stjórn kvikmyndatöku
Karim Iliya
Lengd
15
VERK Í VINNSLU
Bokashi - A journey through waste and recycling
Julia og Björk, stofnendur fyrirtækisins Melta, vinna að tilraunaverkefni við umhirslu lífræns úrgangs á Hellu. Þær, í samvinnu við Sorpu og sveitarfélagið taka, fyrstu skref í að endurhugsa sorphirsluaðferðir okkar á Íslandi. Við fylgjumst með framförum þeirra við innleiðingu aðferðarinnar sem byggir á Bokashi, aðferð til að brjóta niður úrgang.
//
Julia and Björk, the founders of Melta, are working on a pilot project regarding organic waste in Hella. They, in cooperation with Sorpa and the municipality, are taking the first steps in rethinking our waste collection methods. We follow their progress in implementing Bokashi, a method of breaking down waste.