17. — 20. maí 2024
Patreksfjörður

Björg­un­ar­a­frekið við Látr­ar­bjarg

Óskar Gíslason

Leikstjóri
Óskar Gíslason

61 ár eru liðin frá frumsýningu heimildamyndar Óskars Gíslasonar ljósmyndara og kvikmynda- gerðarmanns sem segir frá frækilegri björgun heimamanna frá Látrum og nágrenni, á breskum skipbrotsmönnum af togaranum Dhoon, árið 1947. Sjaldan hefur verið unnið annað eins björgunarafrek og þarna er lýst og ekki má vanmeta dáð kvikmynda- gerðarmannsins sem fangaði það á filmu. Á sínum tíma var myndin gefin út á fjölda tungumála og sýnd víða um heim. Það er Skjaldborg sérstök ánægja að dusta rykið af þessari ótrúlegu mynd og efna til þessarar sérstöku viðhafnarsýningar.

Styrktaraðilar

logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo