Bítlarnir
Bjarni Massi, Hafsteinn Gunnar Sigurðsson,Henrik Linnet
Leikstjóri
Bjarni Massi, Hafsteinn Gunnar Sigurðsson,Henrik Linnet
Framleiðandi
Lortur
Myndataka
Bjarni Massi, Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, Henrik Linnet
Klipping
Bjarni Massi
Fylgst er með John, Paul og George á tónleikaferðalagi í New Orleans sem reyndist sögulegt fyrir margra hluta sakir – enda síðasta heimsókn hljómsveitarinnar til borgarinnar áður en hvirfilbylurinn Katrín lagði hana í rúst.
Þegar meðlimir sveitarinnar sneru aftur til New York að ferðalaginu loknu kom í ljós að samstarfið hékk á bláþræði. Vúdú eða einfaldlega mannlegir brestir?