
Bíllinn minn
Bjarni Massi
Leikstjóri
Bjarni Massi
Framleiðandi
Lortur
Öll þurfum við að komast á mili staða. Ung kona úr Reykjavík telur að hún hafi fundið draumafarartækið hjá gömlum bónda. En þegar þangað er komið virkar líf bóndans mun áhugaverðara en bíllinn.