
Bara fimm mínútur í viðbót
Steindór Gunnar Steindórsson
Leikstjóri
Steindór Gunnar Steindórsson
Framleiðandi
Steindór Gunnar Steindórsson (Beiskir)
Kvikmyndataka
Steindór Gunnar Steindórsson, Jón Snær Ragnarsson
Myndvinnsla / klipping
Steindór Gunnar Steindórsson
Hljóðvinnsla
Steindór Gunnar Steindórsson
Myndin fjallar um tölvuleikjafíkn ungs fólks, aðallega drengja. Sýnt er fram á hvernig fíknin hefur áhrif
á þeirra nánasta umhverfi, félagslegan þroska og almennt líf þriggja drengja. Rætt er við ýmsa sérfræðinga, t.d. sálfræðing, tölvufræðing og yfirlögregluþjón. Einnig er talað við þrjá drengi á mismunandi aldri sem allir eiga það sameiginlegt að vera háðir tölvuleikjum.