6. — 9. júní 2025
Patreksfjörður

Bakka Baldur

Þorfinnur Guðnason

Leikstjóri
Þorfinnur Guðnason
Kvikmyndataka
Stefán Loftsson, Jónatli Guðjónsson, Sigvaldi Loftsson
Klipping
Þorfinnur Guðnason, Jónatli Guðjónsson
Hljóðsetning
Skúli Helgi Sigurgíslason, Erling Bang
Tónlist
Erling Bang, Magnús Einarsson, Tómas Tómasson
Lengd
63

Baldur Þórarinsson frá Bakka í Svarfaðardal hefur alið þann draum í brjósti síðastliðin tíu ár að leggja land undir fót og hitta gamlan vin sem býr á eyju í miðju Kyrrahafi.

En það eru mörg ljón á veginum frá Bakka að Stóru-Eyju — sem er hinu megin á hnettinum.

Styrktaraðilar

logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo