
Bad Boy Charlie
Haukur Karlsson
Leikstjóri
Haukur Karlsson
Kvikmyndataka
Haukur Karlsson
Myndvinnsla / klipping
Kristján Loðmfjörð
Tónlist
Sash
Bad Boy Charlie segir frá starfslokum karlfata- fellunnar Charlie, en síðsta dansinn steig hann í Vestmannaeyjum fyrir trylltar eyjameyjar. Skyggnst er á bak við tjöldin og einlæg en umfram allt opinská mynd dregin upp af þessum stórbrotna karakter sem felur hvorki litríkt tilfinningalíf sitt né beittar skoðanir.