Backyard
Árni Sveinsson
Leikstjóri
Árni Sveinsson
Framleiðandi
Sindri Páll Kjartansson
Framleiðslufyrirtæki
Kjartansson ehf
Meðframleiðendur
Kimi Records (Baldvin Esra), World Champion Records (Árni Rúnar Hlöðversson)
Kvikmyndataka
Árni, Frikki, Nonni, Gulli, Ryan og Þórgnýr
Hljóð
Gunnar Tynes, Árni Rúnar Hlöðversson, Jón Esra
„Þetta var í ágúst. Árni+1 var með þessa hugmynd; að dokúmentera ákveðna tónlistarsenu sem honum fannst vera í gangi í bænum. Hann er með kofa þarna í bakgarðinum hjá sér sem hann notar sem stúdíó fyrir hljómsveitina sína FM Belfast. En bakgarðurinn sjálfur er flott útisvið. Þannig að fyrst var hugmyndin að gera nokkurskonar stikkprufu eða portrett af tónlistarárinu 2009 en svo svo varð hún að þessari mynd.“