6. — 9. júní 2025
Patreksfjörður

Leikstjóri
Kristín Tómasdóttir, Garðar Stefánsson

Athvarfið er heimilda-/kynningarmynd um Kvenna- athvarfið. Myndin leitast við að útskýra hvaða starfi Kvennaathvarfið gegnir og á sama tíma vekja upp áhugaverðar spurningar um tilvist þess og eftirspurn í íslensku samfélagi. Myndin varpar ljósi á það hversu algengt heimilisofbeldi er í íslensku samfélagi og aðferðir við að sporna gegn þessu samfélagslega meini. Jafnframt er þjónusta Kvennathvarfsins kynnt.

Styrktaraðilar

logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo