Aska - Eftirmálar undir jökli
Herbert Sveinbjörnsson
Leikstjóri
Herbert Sveinbjörnsson
Aska fjallar um þrjár fjölskyldur sem lifa og starfa undir Eyjafjallajökli. Tökur hófust í Júní fyrir ári og hafa staðið yfir síðan. Hugmyndin er að sjá hvaða áhrif gosið hefurá bústörf og líf fólksins sem býr undir gosstöðvunum.
Tímaramminn, árið er valið því að starf bænda tengist árstíðunum og hvaða áhrif hefur þetta 40m lag af ösku semenn liggur uppi á jöklinum á heilsu, störf og heimili fjölskyldnanna 3?