Arabískar nætur
Ari Alexander Ergis Magnússon
Leikstjóri
Ari Alexander Ergis Magnússon
Framleiðandi
Ergis Kvikmyndaframleiðsla
Hér er sögð örlagasaga bandaríska hermannsins Jack Kensly, 2.667 landa hans ásamt 46.307 annarra íraskra borgara í 7 mínútna stuttmynd eftir Ara Alexander Ergis Magnússon. Stuttmyndin er byggð á niðurhali veraldarvefsins og sýnir blóði drifna sögu Íraks innrásarinnar frá 20. mars 2003 til 20. mars 2006.