
Annað upphaf landnáms
Þurý Bára Birgisdóttir
5. júní
14:15
Leikstjóri
Þurý Bára Birgisdóttir
Framleiðandi
Þurý Bára Birgisdóttir
Stjórn kvikmyndatöku
Þurý Bára Birgisdóttir
Síðsumars 2011 gekk Björn Guðni Guðjónsson niður í Sandvík á Ströndum. Það hafði verið töluvert brim dagana áður og þegar hann gekk framhjá sandbakka í fjörunni tók hann eftir því að töluvert undir yfirborðinu stóðu út bein. Þessi bein urðu til þess að forleifauppgröftur byrjaði árið 2018 á þessum sama stað. Þær búvistarleyfar sem fundust benda til að þarna hafi fólk verið áður en landnám er gjarnan talið að hafi átt sér stað.