6. — 9. júní 2025
Patreksfjörður

Annað líf Ástþórs

Þorsteinn Jónsson

Leikstjóri
Þorsteinn Jónsson

Fyrir fatlaðan mann eins og Ástþór virðist útilokað að starfa sem bóndi í afskekktri sveit fyrir vestan. Auðveldasta leiðin fyrir mann eins og hann er að flytjast í blokk og taka upp líf borgarbúans. Starf fyrir framan tölvuskjá, frístundir við sjónvarpið og vöruúrval í markaði á horninu. Í raun ekkert ólíkt lífi margra annara, sem ekki eru fatlaðir. En Ástþór vill ekki sleppa tengslunum við dýrin og náttúruna. Hann ætlar að gera það sem nauðsynlegt er til að geta búið á sinni jörð og rækt þau störf sem þar er að sinna.

Styrktaraðilar

logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo