Leikstjóri
Haukur Valdimar Pálsson, Páll Sigþór Pálsson
Fimm manna hópur ferðalanga lagði af stað frá London á einum jeppa og tveimur mótorhjólum
í sumarlok 2007. Stefnt var til Gabon í frumskógum Mið-Afríku með takmörkuð fjárráð, litla reynslu
og ekkert GPS.