6. — 9. júní 2025
Patreksfjörður

Ævin­týri gerast enn

Anup Gurung

Leikstjóri
Anup Gurung
Framleiðandi
Anup Gurung
Kvikmyndataka
Anup Gurung
Myndvinnsla / klipping
Anup Gurung
Hljóðvinnsla
Anup Gurung

Ópera Skagafjarðar er nýlega stofnuð og ákveðið hefur verið að setja La Traviata á svið í Varmahlíð. Aðeins fáeinir atvinnusöngvarar taka þátt í uppsetningunni auk fjölda nýs hæfileikafólks sem hefur aldrei sungið óperu áður. Undirbúningurinn felur í sér heilmikla vinnu fyrir alla sem koma að verkefninu og metnaðurinn er gríðarlegur. Þessi heimildamynd segir frá því hvernig lítill bær með nærri engu atvinnufólki tekst á við stórverk á borð við La Traviata. Hversu langt hefur velgengnin komið þeim? Hvernig fór þetta að lokum?

Styrktaraðilar

logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo