
300 harmonikkur
Spessi (Sigurþór Hallbjörnsson)
Leikstjóri
Spessi (Sigurþór Hallbjörnsson)
Framleiðandi
Frystihúsið og Basecamp
Handrit
Spessi
Aðstoðarleikstjórn
Atli Már
Kvikmyndataka
Atli Már
Klipping
Jóhannes Tryggvason
Myndin gerist á Ísafirði sumarið 2002 á Landsmóti Harmonikkunnenda en þar komu saman 300 harmonikkuleikarar og fjölskyldur þeirra. Þau spiluðu hvert fyrir annað og einnig mættu gestaspilarar frá Finnlandi, Ítalíu og Svíþjóð.