6. — 9. júní 2025
Patreksfjörður

Lífs­viljinn

Skúli Andrésson

Director
Skúli Andrésson
Cinematography
Skúli Andrésson
Post production
Skúli Andrésson
Subject
Rafn Heiðdal
Special thanks
Svandís Edda Gunnarsdóttir, Andrés Skúlason
Length
20

Lífið tók miklum breytingum hjá Rafni Heiðdal þegar hann greindist með illkynja æxli um miðjan júní 2010, þá aðeins 23 ára að aldri. Á þessum tíma var Rafn að klára nám í rafvirkjun og var sömuleiðis að spila fótbolta af krafti í 1. deildinni. Rafn og kærastan áttu von á sínu fyrsta barni um miðjan október sama ár. Æxlið fannst í stoðkerfinu og var ummál þess 12 cm á lengd og 7 cm á breidd. Rafn þurfti að taka eitt skref í einu og hans biðu erfiðir tímar, endalaus bið, föðurhlutverk og óljós framtíð.

Sponsors

logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo