
Ísland á filmu
Kvikmyndasafnið sýnir nýtt gamalt efni frá Patreksfirði og nágrenni
Sunnudaginn 5. júní kl. 11:10
ÍSLAND Á FILMU – Patreksfjörður og nágrenni
Kvikmyndasafn Íslands frumsýnir kvikmyndaefni frá forgöngumönnum heimildamyndagerðar á Íslandi, þeim Kjartani Ó. Bjarnasyni, Hannesi Pálssyni og fleirum sem sýna mannlíf og byggingar á Patreksfirði á árunum 1930-1970. Kynntur verður vefurinn, islandafilmu.is, sem greiðir aðgengi þjóðarinnar að kvikmyndarfinum og sögu þjóðarinnar. Heimamenn eru hvattir til að veita safninu mögulegar upplýsingar um myndefnið.
Iceland on Film - Patreksfjordur and surroundings
The National Film Archive of Iceland shows archive material from some of the first documentarists in Iceland, Kjartan Ó, Bjarnason, Hannes Pálsson and others. The films are shown now for the first time digitally restored and show people and buildings in Patreksfjörður, oldest material being from around 1930. The Archive will also introduce the web: islandafilmu.is which is somewhat of a window to the archive.