3. — 6. júní
Patreksfjörður

English

Ljósmyndasýning: Silfurbúrið

3. Júní

22:00

Ljósmyndasýning Hjördísar Eyþórsdóttur

Föstudagur 3. júní kl. 22:00

Hjördís Eyþórsdóttir opnar ljósmyndasýninguna Silfurbúrið á FLAK. Silfurbúrið er óður til þorpsins þar sem ekkert gerist en allir hlutir hafa orðið til og tekst á við upphafið sem endalokin óhjákvæmilega hafa í för með sér.

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800