26. — 29. maí 2023
Patreksfjörður

English

Ari Eldjárn

Ari Eldjárn: Fjársjóðir á filmu

5. Júní

16:00

Ari Eldjárn sýnir fjársjóði á filmu

Sunnudaginn 5. júní kl. 16:00

ARI ELDJÁRN: FJÁRSJÓÐIR Á FILMU

Uppistandarinn Ari Eldjárn hefur haft kvikmyndafilmur á heilanum frá unglingsárum þegar afi hans gaf honum gömlu Super-8 myndavélina sína. Síðan þá hefur hann viðað að sér ýmsu myndefni á sellulósa sem hann sýnir nú brot af með hljóðnema í hönd.

 

ARI ELDJÁRN: FILM TREASURES

Stand up comedian Ari Eldjárn's obsession with film began when he was a teenager and his grandfather gave him his old Super-8 camera. Ari will MC a screening of a selection from the ambitious collection he has built since.

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800