26. — 29. maí 2023
Patreksfjörður

English

Turninn

5. Júní

14:15

Leikstjóri

Ísold Uggadóttir

Framleiðendur

Kristín Andrea Þórðardóttir & Hlynur Sigurðsson

Skot Productions

Framleiðslufyrirtæki

Stjórn kvikmyndatöku

Bjarni Felix Bjarnason

Klipping

Sighvatur Ómar Kristinsson

Hljóðhönnun

Kjartan Kjartansson

handrit

Margrét Örnólfsdóttir, Ísold Uggadóttir

Meðframleiðsla, rannsakandi og meðhöfundur

Gunnþórunn Jónsdóttir

Rannsakandi og meðhöfundur

Þóra Tómasdóttir

Eftir að kennslukona í Landakotsskóla fannst látin á skólalóðinni fóru að hvisast út sögur af ofbeldi innan veggja skólans. Kennarinn og yfirboðari hennar, séra George, höfðu unnið saman að kerfisbundnu andlegu, líkamlegu og kynferðislegu ofbeldi á börnum í áratugi. Ofbeldi sem kaþólska kirkjan hyldmi yfir með.

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800