3. — 6. júní
Patreksfjörður

English

Stilla úr myndinni Tídægra

4. Júní

16:40

Leikstjóri

Andri Snær Magnason og Anní Ólafsdóttir

Framleiðslufyrirtæki

Elsku Rut og Lokaútgáfan

Klipping

Eva Lind Höskuldsdóttir, Anni Ólafsdóttir og Sighvatur Ómar Kristinsson

Stjórn kvikmyndatöku

Andri Haraldsson

Tónskáld

Ásta Fanney Sigurðardóttir

Hljóðhönnun

Björn Viktorsson

Listin finnur sér ávallt farveg, jafnvel þótt allt hafi verið sett á pásu. Í þessu margmiðlunarverki, sláumst við í hóp dansara, tónlistarmann og heimspekinga um land allt í leit að svari við spurningunni: Hver er tilgangurinn með þessari stóru alheims pásu?

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800