26. — 29. maí 2023
Patreksfjörður

English

Stilla úr myndinni Thinking about the Weather

Thinking about the Weather

Garðar Þór Þorkelsson

5. Júní

10:30

Leikstjóri

Garðar Þór Þorkelsson

Lengd

'22

Framleiðandi

National Film and Television School (NFTS), Jamie Macdonald, Garðar Þór Þorkelsson

Stjórn kvikmyndatöku

Garðar Þór Þorkelsson

Klipping

Armiliah Aripin

Tónskáld

Darryl O'Donavan

Hljóðhönnun

Ruanth Chrisley Thyssen

MEÐ VEÐRIÐ Á HEILANUM

Örvæntingarfullur vegna yfirvofandi loftslags-heimsenda fer kvikmyndagerðarmaðurinn í för um Bretlandseyjar. Leiðin liggur til afskiptra byggða sem brátt munu sökkva í sæ. Hann vonar að þar geti hann lært að takast á við kvíðann sem fylgir því að lifa í dauðadæmdri veröld. En mannskepnan bregst við með ófyrirsjáanlegasta móti.

THINKING ABOUT THE WEATHER

Desperate to resolve his anxieties about the looming climate apocalypse the filmmaker embarks on an odyssey around Britain. He travels to places that will soon be submerged by the sea hoping to learn to cope in a doomed world. Thinking About the Weather is a travel documentary about the end of the world.

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800