26. — 29. maí 2023
Patreksfjörður

English

Soviet Barbara

Gaukur Úlfarsson

28. Maí

20:00

Leikstjóri

Gaukur Úlfarsson

Soviet Barbara — The story of Ragnar Kjartansson in Moscow

Soviet Barbara, sagan um Ragnar Kjartansson í Moskvu.       Myndlistarmaðurinn Ragnar Kjartansson opnar nýtt listasafn í hjarta Moskvu með rússneskri endurgerð af sápuóperunni Santa Barbara. Hann tekst á við pólitískan þrýsting, þunga sögunnar og ritskoðun skömmu áður en innrás skellur á Úkraínu.

//

Soviet Barbara — The Story of Ragnar Kjartansson in Moscow      Icelandic contemporary artist Ragnar Kjartansson takes on the opening of a brand new art’s center in Moscow. Political influence, history and censorship weigh down on the project as war looms on the horizon.

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800