26. — 29. maí 2023
Patreksfjörður

English

Stilla úr myninni Móses í mynd

Moses í mynd

5. Júní

16:50

Leikstjóri

Helgi Jóhannsson

Framleiðendur

Ólafur Páll Torfason, Helgi Jóhannsson

Stjórn kvikmyndatöku

Birta Rán Björgvinsdóttir, Helgi Jóhannsson

Klipping

Stefanía Thors

Tónskáld

Moses Hightower

Hljóðhönnun

Styrmir Hauksson, Andri Ólafsson

Framleiðslufyrirtæki

Snark

Hljómsveitin Moses Hightower tekur upp nýja plötu. Í gegnum upptökuferlið kynnumst við mönnunum á bakvið tónlistina og komumst að því hvernig lag verður til, hvernig er að vera í bandi og hvað það þýðir að vera tónlistarmaður. Hversu marga bolla af kaffi þarf til að klára plötu?

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800