3. — 6. júní
Patreksfjörður

English

Stilla úr myndinni Hvunndagshetjur

Hvunndagshetjur

4. Júní

10:00

Leikstjóri

Magnea Björk Valdimarsdóttir

Framleiðendur

Júlíus Kemp & Magnea Björk Valdimarsdóttir

Meðframleiðandi

María Lea Ævarsdóttir

Tónskáld

Ólöf Arnalds

Klipping

Magnea Björk Valdimarsdóttir/ Anní Ólafsdóttir/Eva Lind Höskuldsdóttir

Stjórn kvikmyndatöku

Anní Ólafsdóttir

Hljóðhönnun

Erling Bang

Fjórar konur eiga það sameiginlegt að hafa búið á Íslandi í tuttugu ár. Fæddar í Bosníu, Jamaíku, Póllandi og Tyrklandi – allar hafa þær sína sögu af því hvað leiddi þær hingað.

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800