26. — 29. maí 2023
Patreksfjörður

English

Stilla úr myndini Hækkum rána

Hækkum rána

5. Júní

20:00

Leikstjóri

Guðjón Ragnarsson

Framleiðandi

Margrét Jónasdóttir

Framleiðslufyrirtæki

Sagafilm

Stjórn kvikmyndatöku

Guðjón Ragnarsson, Tómas Marshall

Klipping

Jakob Halldórsson, Ingibjörg Ásmundsdóttir

Tónskáld

Ragga Gísla og Pétur Jónsson

Hljóðhönnun

Pietri Koskinen

Meðframleiðandi

Outi Rousu

Árið 2015 var körfuboltaflokkur fyrir stelpur stofnaður á Íslandi. Þjálfarinn var óvenjulegur og hækkaði í sífellu rána. Þær voru þjálfaðar eins og leiðtogar utan vallar og afrekskonur innan vallar. Þær settu sér snemma það markmið að keppa ávallt við þá bestu og voru sigursælar í drengja- og stúlknamótum. Þetta er saga 8-13 ára stúlkna sem vildu breyta viðmiðum í kvennakörfu á Íslandi. Með miklum fórnarkostnaði tókust þær á við það mótlæti sem því fylgdi.

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800