26. — 29. maí 2023
Patreksfjörður

English

Stilla úr myndinni Bóndinn og verksmiðjan

Bóndinn og verksmiðjan

Barði Guðmundsson

5. Júní

14:15

Leikstjóri

Barði Guðmundsson

Framleiðandi

Hrafnhildur Gunnarsdóttir

Stjórn kvikmyndatöku

Hrafnhildur Gunnarsdóttir og Helgi Felixsson

Klipping

Anna Þóra Steinþórsdóttir

Tónskáld

Bubbi Morthens og Margrét Rán

Hross á bæ í Hvalfirði veikjast hvert af öðru vegna meintrar flúormengunar frá álverksmiðju í nágrenninu. Bóndinn sem er tilneyddur til að slátra gripunum vegna veikindanna, tekst á við stóriðjuna, yfirvöld og nágranna sína til að komast að hinu sanna í málinu en á hún við ofurafl að etja?

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800