17. — 20. maí 2024
Patreksfjörður

English

Stilla úr myndinni Annað upphaf landnáms

Annað upphaf landnáms

Þurý Bára Birgisdóttir

5. Júní

14:15

Leikstjóri

Þurý Bára Birgisdóttir

Framleiðandi

Þurý Bára Birgisdóttir

Stjórn kvikmyndatöku

Þurý Bára Birgisdóttir

Síðsumars 2011 gekk Björn Guðni Guðjónsson niður í Sandvík á Ströndum. Það hafði verið töluvert brim dagana áður og þegar hann gekk framhjá sandbakka í fjörunni tók hann eftir því að töluvert undir yfirborðinu stóðu út bein. Þessi bein urðu til þess að forleifauppgröftur byrjaði árið 2018 á þessum sama stað. Þær búvistarleyfar sem fundust benda til að þarna hafi fólk verið áður en landnám er gjarnan talið að hafi átt sér stað.

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800