26. — 29. maí 2023
Patreksfjörður

English

Stilla úr myndinni A Deal With Chaos: Jóhann Jóhannsson

A Deal With Chaos: Jóhann Jóhannsson

Davíð Hörgdal Stefánsson & Orri Jónsson

5. Júní

14:15

Leikstjóri

Davíð Hörgdal Stefánsson & Orri Jónsson

Framleiðandi

Anton Máni Svansson

Stjórn kvikmyndatöku

Sturla Brandth Grøvlen

Tónskáld

Jóhann Jóhannsson ofl.

A Deal With Chaos er lifandi og efnismikil heimildamynd um 30 ára kaótískan listferil Jóhanns Jóhannssonar og leið hans úr íslensku eitís-jaðarsenunni yfir í hæstu hæðir Hollywood-tónlistar. Hér birtist áhrifamikil svipmynd af listamanni sem nærðist á eigin áráttu; af hlýrri en þjakaðri manneskju sem lifði fyrir eigin sköpunarferli – á kostnað eigin velsældar.

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800