17. — 20. maí 2024
Patreksfjörður
Wednesday 19.07.1961 (1999)

English

Wednesday 19.07.1961 (1999)

Victor Kossakovsky

Leikstjóri

Victor Kossakovsky

Framleiðandi

Viola Stephan fyrir Sreda Film

Kvikmyndataka

Victor Kossakovsky

Handrit

Victor Kossakovsky

Klipping

Victor Kossakovsky

Hljóð

Leonid Lerner

Tónlist

Alexander Popov

Í heilt ár leitaði Victor Kossakovsky uppi alla þá borgarbúa St. Pétursborgar sem voru fæddir þann 19. júlí 1961 – sama dag og hann sjálfur. Leit hans, sem varð sífellt þráhyggjufyllri eftir því sem leið á, skilaði 51 konu og 50 karlmönnum sem voru fædd þennan sama dag. Nokkrir voru núþegar látnir á meðan aðrir voru brottfluttir. Árið 1995 tókst Kossakovsky að kvikmynda alla þá 70 sem enn bjuggu í borginni; hvort sem það var í vinnunni, á götunni eða á heimilum þeirra. Hann eyddi tíma með fólki úr öllum stigum samfélagsins og tókst á sinn einstaka hátt að búa til portrett af fólki á fertugsaldri í St. Pétursborg þess tíma.

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800