3. — 6. júní
Patreksfjörður

English

Vasulka áhrifin

Hrafnhildur Gunnarsdóttir

Leikstjóri

Hrafnhildur Gunnarsdóttir

Framleiðandi

Margrét Jónasdóttir

Co Producer

Radim Prochazka

Hljóðupptaka

Árni Benediktsson

Kvikmyndataka

Arnar Þórisson

Frumsamin tónlist

Hugar

Co-Producer

Simon Klose

Co-Producer

Vibeke Vogel

Steina og Woody Vasulka eru frumkvöðlar í vídeólist. Þau hafa haft ótvíræð áhrif á þróun seinni endurreisnar tímabilsins í listum en núna eru þau í fjárkröggum og vita ekki hvað framtíðin ber í skauti sér. Fyrir tilviljun eru þau enduruppgötvuð af listaheiminum sem þau töldu sig aldrei hluta af og skjótast aftur upp á stjörnuhimininn.

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800