17. — 20. maí 2024
Patreksfjörður
Valdi

English

Valdi

Ágúst Stefánsson

Leikstjóri

Ágúst Stefánsson

Þorvaldur Gunnarsson hefur rekið Geisladiskabúð Valda frá árinu 1998. Á tímum þar sem afþreying er nánast öll á stafrænu formi þá heldur Geisladiskabúð Valda velli og reynum við að skyggnast inn í það hvernig reksturinn helst gangandi.

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800