17. — 20. maí 2024
Patreksfjörður
Urban Warriors – Los Angeles

English

Urban Warriors Los Angeles

Sunna Guðnadóttir

Leikstjóri

Sunna Guðnadóttir

Eftir að vinsældir veggjalistar bárust frà austurströnd Bandaríkjanna vestur til Los Angeles í lok níunda áratugsins voru Carlos og Pumps áberandi í senunni sem var nátengd gengjamenningu borgarinnar. Í dag hafa Carlos og Pumps atvinnu af list sinni sem hefur færst frá götunni yfir í studio-ið. Þeir segja frá því hvernig þeir upplifðu götumenninguna á sínum tíma og hvernig þeir hafa þróast sem listamenn síðustu áratugi.

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800