3. — 6. júní
Patreksfjörður

English

Tree is like a man

Þorbjörg Jónsdóttir

Leikstjóri

Þorbjörg Jónsdóttir

Framleiðandi

Þorbjörg Jónsdóttir

aðstoð við klippingu

J. Santos

Tónlist

Kerry Leimer

A tree is like a man er ferðalag til handanheima. Þorbjörg Jónsdóttir kynntist shamaninum Don William sem býr í Amazon frumskóginum árið 2000. Þessi kynni leiddu til áralangs samstarfs og vináttu sem m.a. gat af sér kvikmyndina A Tree is Like a Man.Kvikmyndin fjallar um plöntulyfið Ayahuasca, landslag frumskógarins og andaheim fólksins sem þar býr

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800