26. — 29. maí 2023
Patreksfjörður
Tídægra

English

Tídægra

Anní Ólafsdóttir & Andri Snær Magnason

Leikstjóri

Anní Ólafsdóttir & Andri Snær Magnason

Framleiðandi

Andri Snær Magnason & Anní Ólafsdóttir

Framleiðslufyrirtæki

Elsku Rut

Framleiðslufyrirtæki

Sighvatur Ómar Kristinsson, Eva Lind Höskuldsdóttir, Anní Ólafsdóttir

Kvikmyndataka

Andri Haraldsson

Tónskáld

Ásta Fanney Sigurðardóttir

Hljóðhönnun

Huldar Freyr

Þegar heimurinn nam staðar vegna Kóróna veirunnar og sýningu myndar Andra Snæs og Anní Ólafsdóttur var frestað fóru þau af stað og gerðu aðra mynd, Apausalypse / Tídægru. Þau fóru um og tóku viðtöl við skáld, heimspekinga og listamenn í leit að dýpri merkingu í óvissunni, hvað þýðir það þegar heimurinn nemur staðar?

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800