17. — 20. maí 2024
Patreksfjörður
Þráður að rót

English

Þráður að rót

Ari Alexander Ergis Magnússon

Leikstjóri

Ari Alexander Ergis Magnússon

Framleiðandi

Svarti Víkingurinn

Kvikmyndataka

Tómas Örn Tómasson

Á fleygiferð í Síberíu hraðlestinni; tímahylki utan um sögu Kjuregej Alexöndru Argunovu sem fæddist inni í skóginum í Síberíu fyrir áttatíu árum. Kjuregej vann hæfileikakeppni sem Stalín stóð fyrir sem unglingur og í verðlaun var hún send til leiklistarnáms í Moskvu. Þar tók líf hennar stakkaskiptum þegar hún varð ástfangin af ungum Íslendingi, Magnúsi Jónssyni, sem var þar við nám í kvikmyndaleikstjórn. Þráður hennar er brotin upp á heimleið hennar frá Íslandi til Síberíu 65 árum seinna í sömu lest.

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800