17. — 20. maí 2024
Patreksfjörður
The Good Life

English

The Good Life

Eva Mulvad

Leikstjóri

Eva Mulvad

Framleiðandi

Sigrid Dyekjær

Klipping

Adam Nielsen

Tónlist

Jóhann Jóhannsson

Mæðgur, sem hafa lifað allt sitt líf í vellystingum á portúgölsku strandlengjunni, standa frammi fyrir vandamáli: Auðævin eru uppurin og í stað þotulífernis taka við ógreiddir reikningar og stöðugur ótti við að eiga ekki fyrir leigu næsta mánaðar. Dóttirin, sem hefur aldrei unnið handtak, neyðist til að segja skilið við glamúrlífið og finna sér vinnu. En það er meira en að segja það fyrir dekurbarn með tóma ferilskrá, í miðri fjármálakrísu á evrópska efnahagssvæðinu.“The Good Life” er tragi-kómisk saga um dýrðartíma og fall fjölskyldu sem hafði allt en endaði með ekkert.

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800