English

Þar sem þú hefur alltaf verið
Atli Sigurjónsson
Leikstjóri
Atli Sigurjónsson
Hvað eiga síðasta sígaretta Marilyn Monroe, brjóstmynd af Ronald Reagan og stytta af Prómeþeif sameiginlegt? Þau eiga öll heima á safni. Þessi stutta heimildarmynd skoðar hlutverk safna í nútíma samfélagi og leiðir margverðlaunaði safnasérfræðingurinn og kennarinn Louis Waldman okkur í gegnum umfjöllunarefnið, inn á milli heimsókna í fjögur söfn í Austin, Texas.