17. — 20. maí 2024
Patreksfjörður
Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum

English

Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum

Alma Ómarsdóttir

Leikstjóri

Alma Ómarsdóttir

Framleiðandi

IRI ehf.

Kvikmyndataka

Ingi R. Ingason

Tónlist

Karl Olgeirsson

Heimildamynd um „ástandið“ á tímun hernámsins á Íslandi, og hvernig tekið var á því af hálfu yfirvalda. Myndin segir sögu stúlkna sem áttu í sambandi við hermenn og voru fyrir vikið leiddar fyrir sérstakan Ungmennadómstól, sem dæmdi þær fyrir siðferðisbrot og sendi þær til vistar í sveit eða á sérstöku upptökuheimili fyrir vandræðastúlkur á Kleppjárnsreykjum.

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800