3. — 6. júní
Patreksfjörður

English

Stolin List

Örn Marino Arnarson, Þorkell S. Harðarson

Leikstjóri

Örn Marino Arnarson, Þorkell S. Harðarson

Framleiðandi

Þorkell S. Harðarson, Örn Marinó Arnarson

Meðframleiðendur

Jan Rofekamp, Giorgos Karnavas og Konstantinos Kontovrakis

Þegar nýlendur heimsins fá sjálfstæði kemur oft í ljós að hornsteinar menningar nýlendna eru komnar á höfuðsöfn fyrrum
nýlenduherra sem telja sig réttmæta eigendur. Í flestum tilvikum tekur við löng barátta til að endurheimta menninguna.
Stundum næst samkomulag í sátt og samlyndi og sitt sýnist hverjum um eignarhaldskröfurnar.

When former colonies gain independence, their cultural cornerstones have often become centerpieces in museums of their
former colonial masters, that claim ownership. Usually a long struggle for repatriation ensues. There are cases where this has
been resolved peacefully – rare cases.

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800