English

Söngur ömmu Kanemu
Anna Þóra Steinþórsdóttir
Leikstjóri
Anna Þóra Steinþórsdóttir
Erna Kanema er 18 ára gömul menntaskólamær sem elst upp í Reykjavík ásamt yngri systur, íslenskri mömmu og pabba frá Sambíu. Tónlistaráhuginn leiðir hana af stað í ferð sem dýpkar skilning hennar á tónlistarmenningu og hefðum í Sambíu þar sem margt er talsvert ólíkt því sem hún þekkir á Íslandi. Á sama tíma og hún tengist uppruna sínum og fjölskyldu öðlast hún sterkari sjálfsmynd.