3. — 6. júní
Patreksfjörður

English

Sóley

Dominique Gyða Sigrúnardóttir

Leikstjóri

Dominique Gyða Sigrúnardóttir

Hreyfimyndir

Oscar Gränse

Tonlistarkonan og listamaðurinn SÓLEY hefur gefið út fjölda platna og túrað heiminn á undanförnum árum. Hún lauk nýverið plötusamning við þýska útgáfufyrirtækið MORR music og er frelsinu fegin. Hvað tekur við? Myrkrarmúsík sem þráir að líta dagsins ljós.

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800