3. — 6. júní
Patreksfjörður

English

Skotspónn hugans

Þórður Tryggvason

Leikstjóri

Þórður Tryggvason

Framleiðandi

Þórður Tryggvason

Viðmælandi

Barði Jóhannsson

Viðmælandi

Henrik Baldvin Björnsson

Viðmælandi

Sindri Páll Kjartansson

Viðmælandi

María Guðmundsdóttir

Viðmælandi

Egill Kaktuz Þorkelsson Wild

Leiðbeinandi

Herbert Sveinbjörnsson

Tæknileg aðstoð

Haukur Heiðar Steingrímsson

Tæknileg aðstoð

Jóhannes Ágúst Magnússon

Menningarþátturinn Konfekt var sýndur á SkjáEinum árið 2001. Við sýningu fyrsta þáttar hrundi nær símkerfi stöðvarinnar og þættinum var fljótt sópað undir teppið. Síðar fóru sumir að álíta hann meistarverk á undan sínum tíma. Í myndinni veita helstu aðstandendur innsýn í þennan óvenjulega þátt.

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800