17. — 20. maí 2024
Patreksfjörður
Skaftfellingur saga

English

Skaftfellingur saga

Helgi Felixson

Leikstjóri

Helgi Felixson

Framleiðandi

Hrönn Kristinsdóttir, Tröllakirkja

Meðframleiðendur

Titti Johnson, Helgi Felixson

Klipping

Titti Johnson, Nina Wedberg Thulin

Hljóðvinnsla

Huldar Freyr Arnarson, Pauli Saastamoinen

Tónlist

Johan Zachrisson

Kvikmyndataka

Helgi Felixson

Það er þokumistur yfir svörtu hrauninu og söndunum umhverfis Vík í Mýrdal. Óbeislaður sjórinn æðir yfir svartar sandöldurnar. Drangarnir, ósigrandi mitt í öldurótinu, fylgjast með þegar gamalt og niðurnítt skip birtist utan úr þokunni. Skipið virðist lifandi og líkist öldruðum biskup í gauðrifinni prestshempu. Þetta skip sem eitt sinn rauf einangrun og tengdi byggðirnar og fólkið, er nú á bakaleið til þorpsins Víkur. Þessu samfélagi þjónaði skipið dyggilega í áraraðir en finnur þar nú sína hinstu hvílu.

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800