17. — 20. maí 2024
Patreksfjörður
Salóme

English

Salóme

Yrsa Roca Fannberg

Leikstjóri

Yrsa Roca Fannberg

Framleiðandi

Helga Rakel Rafnsdóttir

Skapandi framleiðandi

Marta Andreu

Meðframleiðandi

Emelie Carlsson Grass

Klippari

Nuria Esquerra

Klippari

Stefanía Thors

Listin var mikilvægur hluti æsku minnar og á meðan mamma vefaði eyddi ég mörgum stundum og fylgdist með henni í gegnum þræðina. Í dag er ég komin til Íslands til að fylgjast með henni í annað sinn – til að kvikmynda hana. Við höfum ekki búið undir sama þaki síðan ég var unglingur. Sjálf er ég barnlaus, með þann draum heitastan að búa til bíó. Mamma hefur ekki mikinn áhuga á að vera kvikmynduð. Hér takast ekki aðeins á móðir og dóttir, heldur leikstjóri og viðfangsefni með sinn eigin vilja.

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800